Aðalfundi Hollvinafélags Austurbæjarskóla, sem halda átti 10. október nk. hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna heimsfaraldursins, covid 19.