Skólamunastofa Austurbæjarskóla var opin á vorhátíð skólans, laugardaginn 1. júní frá kl. 10 til 12:30. Bæði ungir og aldnir litu inn. Sérstakar þakkir fyrir komuna fá nemendur sem brautskráðust frá skólanum fyrir 70 árum.