Eins og öllum er kunnugt hafa fundahöld fallið niður síðustu vikur og mánuði vegna 

Covid 19. Því verður aðalfundur Hollvinafélags Austurbæjarskóla haldinn 

laugardaginn 10. október 2020 kl. 14:00 í skólanum. Gengið inn Vitastígsmegin. 

Árgjald verður hins vegar innheimt eins og venjulega í júnímánuði. Það er óbreytt 

kr. 2000. Skólamunastofan verður ekki opin á menningarnótt eins og 

venjulega. Hins vegar verður 90 ára afmæli skólans haldið hátíðlegt laugardaginn 

19. september nk. Þá er stefnt að því að hafa Skólamunastofuna opna.

Með bestu kveðju,

Stjórn Hollvinafélags Austurbæjarskóla.